Jól á besta stað í Reykjavík
Dásamleg jólastund við Austurvöll

Veitingastaðurinn Hjá Jóni og Iceland Parliament Hótel bjóða upp á fjölbreytta og hátíðlega upplifun í hjarta Reykjavíkur. Í boði verður úrval ljúffengra jólarétta og spennandi veislumöguleika fyrir hópa og einstaklinga, auk skemmtilegs jólaballs í Sjálfstæðissalnum þar sem dans og tónlist mynda einstaka jólastemningu.
Við leggjum metnað í að bjóða persónulega þjónustu og aðstoðum við að skipuleggja ógleymanlega jólaveislu fyrir vini, fjölskyldu eða vinnustaðinn.
Hádegis Jólahlaðborð
4 rétta hátíðarseðill
24.desember - Aðfangadagsseðill
25.desember - Jóladagsseðill
31.desember - Gamlársseðill
Fyrir nánari upplýsingar eða bókanir hafið samband við okkur í tölvupósti á netfangið hjajoni@icehotels.is eða í síma: 513 3120


