Djass og blús á Telebar
Alla fimmtudaga frá 18:00 - 20:00 býður Telebar upp á ljúfa djass- eða blústóna ýmissa hljóðfæraleikara.
Júlí
3. júlí: Birna Kristín Ásbjörnsdóttir, píanó og Freysteinn Gíslason, kontrabassi.
10. júlí - blús: Guðmundur Pétursson, gítar og Freysteinn Gíslason, kontrabassi.
17. júlí: Hrafnkell Gauti Sigurðarson, gítar og Freysteinn Gíslason, kontrabassi.
24. júlí: Andrés Þór, gítar, Gulla Ólafsdóttir söngur og Freysteinn Gíslason, kontrabassi.
31. júlí: Ólafur Jónsson, tenórsaxafón og Freysteinn Gíslason, kontrabassi.
Á Telebar er boðið uppá fallega, ljúffenga kokteila, úrval vína og barseðil.
Barseðillinn er í boði alla daga frá 12:00 - 22:00
Happy Hour er frá 16:00 - 18:00 alla daga
Late Happy Hour er frá 20:00 - 22:00 alla daga
Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.