Djass og blús á Telebar
Alla fimmtudaga frá 18:00 - 20:00 býður Telebar upp á ljúfa djass- eða blústóna ýmissa hljóðfæraleikara.
Telebar bætir við auka djasskvöldi þann 30. apríl í tilefni af alþjóðlega djassdeginum - Böddi Reynis syngur, Hjörtur Stephensen á gítar og Freysteinn Gíslason á kontrabassa.
Maí
1. maí: Gunnar Hilmarsson, gítar og Freysteinn Gíslason, kontrabassi.
8. maí: Ingi Bjarni Skúlason, píanó og Freysteinn Gíslason, kontrabassi.
15. maí: Röngvaldur Borgþórsson, gítar og Freysteinn Gíslason, kontrabassi.
22. maí: Marína Ósk Þórólfsdóttir syngur, Hilmar Jensson, gítar og Freysteinn Gíslason, kontrabassi.
29. maí: Daníel Friðrik Böðvarsson, gítar og Freysteinn Gíslason, kontrabassi.
Á Telebar er boðið uppá fallega, ljúffenga kokteila, úrval vína og barseðil.
Barseðillinn er í boði alla daga frá 12:00 - 22:00
Happy Hour er frá 16:00 - 18:00 alla daga
Late Happy Hour er frá 20:00 - 22:00 alla daga
Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.