Brúðkaup
Salir fyrir brúðkaup á besta stað í Reykjavík
Gerum brúðkaupsdaginn ógleymanlegin
Ertu að skipuleggja brúðkaup í Reykjavík? Veitingastaðurinn Hjá Jóni og Iceland Parliament Hótel við Austurvöll bjóða uppá fullkomna aðstöðu og þjónustu sem gera stóra daginn þinn ógleymanlegan.
Brúðkaupsþjónustan er sveigjanleg og sérsniðin að óskum brúðhjóna, hvort sem um er að ræða stóra veislu, standandi móttöku eða glæsilegt borðhald.
Veitingateymið Hjá Jóni býður uppá fjölbreyttar veitingar fyrir brúðkaupsveislur af öllum gerðum og á Iceland Parliament hótel eru einstaklega fallegir veislusalir.
Sjálfstæðissalurinn
Hentar bæði fyrir glæsilegar móttökur og formlegt borðhald
Gamli Kvennaskólinn
Hlýlegur og sögulegur salur sem skapar einstakt andrúmsloft
Sérkjör og tilboð fyrir brúðhjón
Ef verðmæti veislunar fer yfir 1.000.000 kr. fá brúðhjónin hótelgistingu á hinu glæsilega Iceland Parliament Hóteli og flösku af freyðivíni - án endurgjalds!
Hafðu samband við okkur á meetings@icehotels.is eða í síma: 444 4130 og saman getum við gert brúðkaupsdaginn að einstökum viðburði sem þú og gestirnir þínir munu aldrei gleyma.