Dögurður Hjá Jóni
Kampavínsdögurður Hjá Jóni
Kampavínsglas, Mimosa eða Spritz af vagninum, einn klassískur réttur og ein freisting 5.900,-
Ef valinn er sérréttur Jóns er verðið 6.900,-
Kampavínsstund Hjá Jóni
Sérverð á völdu kampavíni frá 11:30 til 14:00
Moët & Chandon Imperial Brut 11.900,-
Moët & Chandon Rosé 12.900,-
SÉRRÉTTIR JÓNS
HAF OG HAGI 3.900,-
Grilluð nautalund, tígrisrækjur, smjörsteikt spínat, póserað egg á ristaðri enskri múffu og Bernaisesósa
LETURHUMAR OG EGG 3.900,-
Leturhumar í hvítlauk, smjörsteikt spínat og hleypt egg á enskri múffu með sítrónu og Hollandaisesósu
KLASSÍSKIR RÉTTIR
EGG BENEDIKT 2.900,-
Lúxus skinka og hleypt egg á enskri múffu og Hollandaisesósa
EGG ROYALE 2.900,-
Reyktur lax, hleypt egg og smjörsteikt spínat á enskri múffu og Hollandaisesósa
EGG OG LÁRPERA 2.900,-
Lárpera með límónu og eldpipar, hleypt egg á enskri múffu og Hollandaisesósa
EGG OG BEIKON 2.900,-
Beikon og hleypt egg á enskri múffu og Hollandaisesósa
LÁRPERA OG HRÆRT TÓFÚ (V) 2.900,-
Bakaður tómatur, lárpera og hrært tófú á enskri múffu, hvítlaukssósa og salat
SMÁVEGIS MEÐ
FRANSKAR (GF) 1.200,-
Með parmesan og rósmarín
GRILLAÐ BROKKOLINI (V, GF)1.200,-
SÆTAR FRANSKAR (V, GF)1.200,-
HLIÐARSALAT (V, GF) 1.200,-
JAPANSKT MJÓLKURBRAUÐ 1.200,-
Þeytt skyrsmjör og blóðbergssalt
FREISTINGAR
AMERÍSKAR PÖNNSUR 1.900,-
Með tonkabaunasýrópi og ferskum berjum
SÚKKULAÐIBRÚNKA 1.900,-
Omnom súkkulaðisósa, vanilluís og ber
CHIA GRAUTUR (V, GF) 1.500,-
BLANDAÐ ÁVAXTASALAT (V, GF) 1.500,-
(v) Vegeterian (gf) Glútenlaust
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
![]() |
![]() |