Fara í efni

Morgunverður Hjá Jóni

Morgunverður Hjá Jóni

Byrjaðu daginn á réttum nótum með ljúffengum morgunverði hjá okkur!  Þú þarft ekki að vera hótelgestur til að njóta hinnar rómuðu hótelstemningar - heldur eru allir velkomnir.

Tilvalið fyrir vinnufund eða vini sem vilja byrja daginn saman.

Morgunverðarhlaðborð
Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð en sömuleiðis er hægt að panta vinsæla morgunverðarrétti, á borð við Eggs Benedict & avókadóbrauð, án viðbótarkostnaðar. Njóttu góðs morgunmatar í rólegu umhverfi!

Mánudaga - föstudaga: 6.30 - 10.30
Laugardaga & sunnudaga: 7.00 - 11.00

Verð: 5.200

Bóka borð

Morgunverðarseðill

EGGJAKAKA 
Eggjakaka úr tveimur eggjum með fyllingu að þínu vali.

Tómatar | sveppir | paprika | laukur | skinka | ostur

EGG OG BEIKON
Beikon, steikt eða hrærð egg.

TVÖ EGG AÐ ÞÍNU VALI
Soðin, steikt eða hrærð.

EGG BENEDICT
Ensk múffa, hleypt egg, skinka, hollandaise-sósa.

EGG ROYALE
Ensk múffa, hleypt egg, reyktur lax, hollandaise-sósa.

EGG OG AVÓKADÓ
Hleypt egg, avókadó, kryddjurtir, ristað brauð.

AVÓKADÓBRAUÐ (V)
Avókadó, tómatar, kryddjurtir, ristað brauð.

GRÆNMETIS-GYOZA (V)
Chili, vorlaukur, sesamolía, sojasósa.

CONGEE (V)
Hefðbundinn kínverskur hrísgrjónagrautur, sesamolía, vorlaukur.

PÖNNUKÖKUR
Pönnukökur, blönduð ber, hlynsíróp.

Bóka borð

Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur