Hádegis Jólahlaðborð
Hátíðlegt andrúmsloft og ljúffengar veitingar um miðjan dag
Frá og með 21. nóvember býður Hjá Jóni upp á glæsilegt jólahlaðborð í hádeginu þar sem þú færð að njóta klassískra jólarétta í hlýlegu og hátíðlegu umhverfi við Austurvöll.
Tilvalið fyrir þau sem vilja njóta á rólegri tíma dags - hvort sem það eru vinnufélagar, vinahópar eða fjölskyldur.
Verð:
Mánudaga - Fimmtudaga: 6.900
Sjá seðil
Föstudaga - Sunnudaga: 7.900
Auk hefðbundins hlaðborðs bætast við dögurðarréttir Jóns.
Sjá helgarseðil
Bókaðu borð núna


Jólaviðburðir sem henta öllum
Veitingastaðurinn Hjá Jóni og Iceland Parliament Hótel bjóða uppá fjölbreytta möguleika fyrir bæði hópa og einstaklinga - hvort sem leitað er að hátíðlegu jólahlaðborði eða notalegum kvöldverði.