Fara í efni

Erfidrykkjur

Hlýleg umgjörð fyrir erfidrykkjur í Reykjavík

Veitingarstaðurinn Hjá Jóni og Iceland Parliament Hótel taka vel á móti gestum í rólegu og hlýlegu umhverfi, þar sem hægt er að minnast ástvina með virðingu og nærgætni.

Veitingar fyrir erfidrykkjur:

Brauðtertur með rækjum, skinku og laxi
Upprúllaðar íslenskar pönnukökur með sykri
Sætir bitar: Kransatoppar, makkarónur, jarðaber og kleinur
Kaffi og te

Einnig er hægt að panta snittur í staðinn fyrir brauðtertur 

 

Nánari upplýsingar og bókanir: 
hjájóni@icehotels.is eða í síma 513 3120



Einkarými fyrir erfidrykkjur

Einnig er hægt að bóka erfidrykkjur í einkarýmum í Sjálfstæðissalnum og húsnæði Gamla kvennaskólans. 

Veitingastaðurinn Hjá Jóni og Iceland Parliament Hotel sjá um að halda veislur, fundi, ráðstefnur, kynningar, afmæli, brúðkaup, árshátíðir og annars konar boð og viðburði.

Við kunnum okkar fag þegar kemur að því að sjá um funda- og ráðstefnuveitingar af hvaða stærðargráðu sem er.

Hafðu samband við okkur í tölvupósti á netfangið meetings@icehotels.is eða í síma: 444 4550 til að fá tilboð.

Nánar um rýmin