Fara í efni

Matseðill




Bóka borð

TVEGGJA RÉTTA HÁDEGISVERÐUR 
Humarsúpan hans Jóns og klassískur réttur að eigin vali af matseðli
Alla virka daga frá kl. 11:30 - 14:00

5.500.-
ÞRIGGJA RÉTTA EFTIRLÆTI KOKKSINS
Bættu við vínpörun
Öll kvöld frá kl.17:30 - 21:00
12.900.-
9.900.-

FORRÉTTIR

HUMARSÚPAN HANS JÓNS (GF)
Leturhumar, græn epli, sýrður rjómi og skessujurt

3.900

TÓMATSÚPA
 Íslenskir tómatar, basilíka og grillað hvítlauksbrauð

3.200

HEITREYKTUR LAX (GF)
Piparrótar- og yuzu-gljái, sýrt sellerí, epli og dill 

4.100

LAMBAKRÓKETTA
Hægeldaður lambaskanki, jarðskokkar, dill og kryddjurtir

3.900

NAUTA-CARPACCIO (GF)
Truffluolía, mizuna og Feykir 24+

3.300

RAUÐRÓFA OG GEITAOSTUR
Heslihnetur, sýrð fennikka, sólselja og rauðvínskaramella
Hægt að fá vegan (VG)

3.500

AÐALRÉTTIR

 

LÉTTREYKTUR ÞORSKUR (GF)
Þorskhnakki frá Ómari á Höfn, kartöflumús með blaðlauk, vierge-sósa og grillað vetrargrænmeti

5.900

NAUT Á TVO VEGU (GF)
Grilluð nautalund og hægeldaður bógpartur, stökkt smælki, nípuþrenna, stökk Parma-skinka og koníakspiparsósa
Haf og hagi: bættu við hvítlauksmaríneruðum tígrisrækjum

7.900


1.000

ÍSLENSKUR LAMBAHRYGGVÖÐVI (GF)
Blóðbergsleginn, sveppakrem, krækiberjagljáðir sveppir, pommes Anna, sveppasoðgljái

8.900

SMJÖRSTEIKTUR SÓLKOLI
Tómatar, söltuð sítróna, smælki og Feykisostasósa

5.900

SÆTKARTÖFLU- OG HNETUSTEIK (VG) (GF)
Heslihnetur, fennikkusalat og blómkálsmauk

4.600

KLASSÍSKIR RÉTTIR

NAUT OG FRANSKAR, 200 GR (GF)
Nautalund, parmesan franskar og béarnaise sósa

5.900

FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskur dagsins með árstíðarbundnu grænmeti

4.900

HAMBORGARI, 175 G
Gerjað chili-majónes, klettasalat, tómatar,
stökk hráskinka, reyktur ostur, súr gúrka og franskar kartöflur
Hægt að fá vegan eða grænmetisútgáfu

4.400

STEIKARBRAUÐ
Brioche-brauð, nautalund, steiktir sveppir, mizuna, rauðlaukur og béarnaise-sósa

2.900

KJÚKLINGALOKA
Grilluð kjúklingalæri, kimchi-majónes, sultaður rauðlaukur og stökkur skarlottulaukur

2.900

RJÓMALAGAÐ TAGLIATELLE
Kjúklingur eða tígrisrækjur, tómatar, klettasalat og Parmesan

4.500

SESARSALAT
Brauðteningar, gúrka, Parmesan, tómatar og Sesardressing
Bættu við kjúklingi eða tígrisrækjum

3.600

1.100

HAF- OG HAGASALAT
Tígrisrækjur, nautalund, grænt salsa og bakaðir tómatar

4.500

TIL HLIÐAR

BROKKOLÍNI (GF)
Ricotta-pestó og furuhnetur

1.400

STEIKTIR SVEPPIR (VG, GF)
Sveppa-duxelle, heslihnetur og steinselja

1.400

FRANSKAR (GF)
Parmesan og hvítlauksmajónes
Hægt að fá vegan (VG)

1.400

SÆTAR KARTÖFLUR (GF)
Döðlur, fetaostur og vorlaukur
Hægt að fá vegan (VG)

1.400

SÆTKARTÖFLUFRANSKAR
Trufflu-béarnaise 
Hægt að fá vegan (VG) 

1.400

EFTIRRÉTTIR

SÚRMJÓLK OG JARÐARBER
Súrmjólkurfrauð, ítalskur marengs, jarðarber og dill

2.800

ÍSLENSK PÖNNUKAKA
Pistasíu „parfait“, kristallaðar pistasíuhnetur og hindber

2.900

SKYR
Sítrónuverbena-sorbet, furuhnetur, blóðberg og dökkt súkkulaði

2.700

ÍS OG SORBET
Þrjár tegundir af ís og/eða sorbet, fersk ber og Omnom lakkríssúkkulaðisósa
Hægt að fá vegan (VG)

2.500

RABARBARI-COMPÕTE
Bakaður rabarbari og jarðarber, kanilgranóla og hafravanilluís

2.900

 

Bóka borð

Viltu kíkja í drykki fyrir eða eftir kvöldmatinn? kíktu á Telebar fyrir gómsæta kokteila og góða stemningu!

(VG) Vegan (GF) Glútenlaust
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur