Fara í efni

Matseðill

 

FORRÉTTIR

HUMARSÚPAN HANS JÓNS (GF)
Leturhumar, græn epli, sýrður rjómi og skessujurt

3.900

ÍSLENSK HÖRPUSKEL (GF)
Sýrð sellerírót, piparrót og hvönn

4.300

GRAFIN BLEIKJA
Bleikjuhrogn, stökkt rúgbrauð, sýrður rauðlaukur, dill og mascarpone-ostur

3.900

ÖND OG BRIOCHE
Foie gras, rifið andalæri, rifsber og jarðskokkar

4.500

BURRATA OG TÓMATAR
Tómatar frá “Nick the farmer”, basil pestó, balsamik og stökkt brauð

3.800

RAUÐRÓFA OG GEITAOSTUR
Heslihnetur, sýrð fennikka, sólselja og rauðvínskaramella
Hægt að fá vegan (vg)

3.500

AÐALRÉTTIR

 

LÉTTREYKTUR ÞORSKHNAKKI (GF)
Þorskhnakki frá Ómari á Höfn, kartöflumús með blaðlauk, vierge-sósa og grillað vetrargrænmeti

5.900

GRILLUÐ SKÖTUSELS SPJÓT
Kúrbítur, tómatar, jurta bygg og kóríander- og lime salsa

6.900

NAUT Á TVO VEGU (GF)
Grilluð nautalund og hægelduð chuck, íslenskar kartöflur, grillaður aspas, stökk parmaskinka og koníaks-piparsósa
Haf og hagi: bættu við hvítlauksmaríneruðum tígrisrækjum

7.900


1.000

ÍSLENSKUR LAMBAHRYGGVÖÐI (GF)
Blóðbergsleginn og grillaður ásamt sveppakremi, beykisveppum, smælki, grænertu og furuhnetu-ragout og sveppasoðgljáa.

8.900

HARISSA BLÓMKÁL (VG) (GF)
Blómkálshummus, granatepli og dukkah

4.900

KLASSÍSKIR RÉTTIR

NAUT OG FRANSKAR, 200 GR (GF)
Nautalund, parmesan franskar og béarnaise sósa

5.900

FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskur dagsins með árstíðarbundnu grænmeti

4.900

HAMBORGARI, 175 G
Gerjað chili-majónes, klettasalat, tómatar,
stökk hráskinka, reyktur ostur, sýrðar agúrkur og franskar kartöflur
Hægt að fá vegan eða grænmetisútgáfu

4.400

KJÚKLINGASAMLOKA
Grilluð kjúklingalæri, sultaður rauðlaukur kimchi mayo og stökkur skarlottulaukur

2.900

RJÓMALAGAÐ TAGLIATELLE
Tagliatelle, kjúklingur eða risarækjur, tómatar, klettasalat og parmesan

3.900

SESARSALAT
Stökkir brauðteningar, agúrka, Parmesan,
tómatar og Sesardressing
Bættu við kjúklingi eða tígrisrækjum

3.600


1.100

GEITAFETASALAT (GF)
Geitafetaostur, grilluð pera, klettasalat, granatepli, pistasíuhnetur, hindberja-vinaigrette og þurrkuð hindber

4.200

TIL HLIÐAR

BROKKOLÍNI (GF)
Ricotta-pestó og furuhnetur

1.400

STEIKTIR SVEPPIR (VG, GF)
Sveppa-duxelle, heslihnetur og steinselja

1.400

FRANSKAR (GF)
Parmesan og hvítlauksmajónes

Hægt að fá vegan (vg)

1.400

SÆTAR KARTÖFLUR (GF)
Döðlur, fetaostur og vorlaukur 

Hægt að fá vegan (vg)

1.400

EFTIRRÉTTIR

ÍSLENSK PÖNNUKAKA
Pistasíu „parfait“, kristallaðar pistasíuhnetur og hindber

2.900

SÚKKULAÐIKAKA
Hindberja ganache, heit súkkulaðisósa, hindber og
hindberjasorbet

2.700

KARAMELLA OG SÚKKULAÐI
Súkkulaði ganache, salthnetu- praline og saltkaramella

2.500

ÍS OG SORBET
3 tegundir af ís og/eða sorbet, fersk ber og Omnom lakkríssúkkulaðisósa
Hægt að fá vegan (vg)

2.500

RABBABARI OG JARÐARBER (VG)
Bakaður rabarbari og jarðarber, kanilgranóla og hafravanilluís

2.900

(VG) Vegan (GF) Glútenlaust
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur