FORRÉTTIR
HUMARSÚPA JÓNS FORSETA Leturhumar, græn epli, sýrður rjómi og skessujurt
|
3.600 |
HUMAR Kanadískur humar, confit sítróna, kampavínshumarsósa og smjörsteikt brauð
|
4.900 |
STÖKKUR SMOKKFISKUR Togarashi chili, vorlaukur og hvítlaukssósa
|
2.900 |
BURRATA Tómatar, kryddjurtapestó og brauðteningar
|
3.600 |
BLEIKJA Íslenskt wasabi, lárpera og yuzu fenniku salat
|
3.400 |
LAMBATARTAR Foie gras, heslihnetur, bláber og blóðberg
|
3.600 |
RÓFA (V) Sesam-hnetusósa, kóríander og vorlaukur
|
3.200 |
AÐALRÉTTIR
LÉTTREYKTUR ÞORSKHNAKKI Þorskhnakki frá Ómari á Hornafirði, brúnað seljurótarmauk, stökkt smælki, grillað grænmeti og Vierge-sósa
|
4.900 |
RAUÐSPRETTA Smælki, kapers, steinselja og hvítvínssósa
|
5.900 |
NAUTA FLANK STEIK Rauðvíns karamella, klettasalat, bakaðir kirsuberjatómatar, Feykir 24+, chimichurri með viltum hvítlauk og chili franskar
|
5.700 |
HAMBORGARI 175 G Gerjað chillimayo, klettasalat, tómatar, stökk hráskinka, reyktur ostur, súrar gúrkur og franskar
Grænmetis eða grænkera valmöguleiki í boði
|
3.900 |
SESAR SALAT Brauðteningar, gúrkar, tómatar, parmesan og Sesar-sósa
Með viðbættum kjúkling eða tígrisrækjum
|
2.900
3.900
|
GEITA FETAOSTA SALAT Grilluð pera, klettasalat, pistasíuhnetur, stökk hráskinka og hindberja vinaigrette
|
3.900 |
SELLERÍRÓT (V) Miso-gljáð og grilluð, kínóa- og bankabygg, sítrus brokkolini og soya gljáð fræ
|
3.900 |
EFTRIRRÉTTIR
SÍTRÓNUBAKA Ítalskur marengs og marineruð jarðarber
|
2.900 |
SÚKKULAÐIVEISLA Karmamellusúkkulaðimús, súkkulaði ganace, salthnetupraline og espresso ís
|
2.900 |
ÍS 3 tegundir af ís eða sorbet, fersk ber og Omnom lakkrís súkkulaði sósa
|
2.900 |
RABBABARI OG JARÐARBER (V) Bakaður rabbabari og jarðarber, pistasíu granóla og hafra vanilluís
|
2.900 |
(V) Vegeterian (GF) Glútenlaust
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur