FORRÉTTIR
HUMARSÚPA JÓNS FORSETA Leturhumar, græn epli, sýrður rjómi og skessujurt
|
3.900 |
HUMAR Kanadískur humar, dillrasp, græn epli, humarsósa og leturhumars-tartar á brioche-brauði
|
4.900 |
RÆKJUKOKTEILL Íslenskar rækjur, Mary Rose sósa, sítróna og salat
|
3.600 |
BRENNIVÍNSGRAFIÐ DÁDÝR Vetrarsalat, sýrð bláber og púðurskykursmarengs
|
4.200 |
HANGIKJÖTS-TARTAR Tvíreykt hangikjöt, piparrótarkrem, sætar heslihnetur og karsi
|
4.500 |
RÓFA (V) Hægelduð og grilluð rófa með kryddaðri rauðlaukssultu og rósakáli
|
3.200 |
AÐALRÉTTIR
LÉTTREYKTUR ÞORSKHNAKKI Þorskhnakki frá Ómari á Hornafirði, beikonbætt kartöflumús, léttfreydd noisette-sósa, grillað rósakál og blaðlaukur
|
5.900 |
SMURBRAUÐ MEÐ RAUÐSPRETTU Djúpsteikt á grilluðu rúgbrauði, kapers-kartöflusalat, tartar-sósa, reyktur lax og silungahrogn
|
5.200 |
NAUTALUND Tvíbökuð fyllt kartafla með stökkri hráskinku og rjómaosti, confit-elduðum skalottlauk og koníakspiparsósa
|
8.400 |
ÍSLENSKUR LAMBAHRYGGVÖÐI Blóðbergsmaríneraður og grillaður með kartöflu og sveppa-terrine, krydduðu hunangssteiktu rauðkáli, grænertum og lambasoðgljáa
|
8.500 |
SELLERÍRÓT (V) Rauðvínskaramella, kínóa- og blaðlauksragú, granatepli, möndlur og krydduð mandarínusósa
|
4.400
|
HAMBORGARI, 175 G Gerjað chili-majónes, klettasalat, tómatar, stökk hráskinka, reyktur ostur, súrar gúrkur og franskar
Hægt að breyta í grænmetis- eða grænkeraborgara
|
4.400 |
JÓLASESARSALAT Brauðteningar, trönuber, möndlur, gúrka, tómatar, Parmesan og Sesarsósa Bættu við kjúklingi, rifinni önd eða tígrisrækjum
|
3.600
5.200 |
SALAT MEÐ GEITAFETAOSTI Grilluð pera, klettasalat, granatepli, pistasíuhnetur, stökk hráskinka og hindberja-vinaigrette
|
4.200 |
TIL HLIÐAR
WALDORF-SALAT Valhnetur, trönuber og vínber
|
1.400 |
FRANSKAR* Parmesan og hvítlaukssósa
|
1.400 |
SÆTAR KARTÖFLUR* Steiktar, með rósakáli, rauðvínskaramellu og döðlum
*Grænkeraútgáfa í boði
|
1.400 |
EFTRIRRÉTTIR
SÉRRÍTRIFFLI Í anda gamla tímans með Omnom súkkulaði og ristuðum möndlum
|
2.900 |
HVÍTSÚKKULAÐIMÚS Sítrónukrem, hindber og kanilkryddað pistasíugranóla
|
2.900 |
ÍS 3 tegundir af ís eða sorbet, fersk ber og Omnom lakkrís súkkulaði sósa
|
2.900 |
RABBABARI OG JARÐARBER (V) Bakaður rabarbari og bökuð jarðarber, pistasíugranóla og hafravanilluís
|
2.900 |
(V) Vegeterian (GF) Glútenlaust
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur