Fara í efni

Matseðill

 

FORRÉTTIR

HUMARSÚPA JÓNS FORSETA
Leturhumar, græn epli, sýrður rjómi og skessujurt

3.900

HUMAR
Kanadískur humar, dillrasp, græn epli, humarsósa og leturhumars-tartar á brioche-brauði

4.900

RÆKJUKOKTEILL
Íslenskar rækjur, Mary Rose sósa, sítróna og salat

3.600

BRENNIVÍNSGRAFIÐ DÁDÝR
Vetrarsalat, sýrð bláber og púðurskykursmarengs

4.200

HANGIKJÖTS-TARTAR
Tvíreykt hangikjöt, piparrótarkrem, sætar heslihnetur og karsi

4.500

RÓFA (V)
Hægelduð og grilluð rófa með kryddaðri rauðlaukssultu og rósakáli

3.200

AÐALRÉTTIR

LÉTTREYKTUR ÞORSKHNAKKI
Þorskhnakki frá Ómari á Hornafirði, beikonbætt kartöflumús, léttfreydd noisette-sósa, grillað rósakál og blaðlaukur 

5.900

SMURBRAUÐ MEÐ RAUÐSPRETTU
Djúpsteikt á grilluðu rúgbrauði, kapers-kartöflusalat, tartar-sósa, reyktur lax og silungahrogn

5.200

NAUTALUND
Tvíbökuð fyllt kartafla með stökkri hráskinku og rjómaosti, confit-elduðum skalottlauk og koníakspiparsósa

8.400

ÍSLENSKUR LAMBAHRYGGVÖÐI
Blóðbergsmaríneraður og grillaður með kartöflu og sveppa-terrine, krydduðu hunangssteiktu rauðkáli, grænertum og lambasoðgljáa

8.500

SELLERÍRÓT (V)
Rauðvínskaramella, kínóa- og blaðlauksragú, granatepli,
möndlur og krydduð mandarínusósa

4.400

HAMBORGARI, 175 G
Gerjað chili-majónes, klettasalat, tómatar, stökk hráskinka, reyktur ostur, súrar gúrkur og franskar

Hægt að breyta í grænmetis- eða grænkeraborgara

4.400

JÓLASESARSALAT
Brauðteningar, trönuber, möndlur, gúrka, tómatar, Parmesan og Sesarsósa
Bættu við kjúklingi, rifinni önd eða tígrisrækjum

3.600


5.200

SALAT MEÐ GEITAFETAOSTI
Grilluð pera, klettasalat, granatepli, pistasíuhnetur, stökk hráskinka og hindberja-vinaigrette

4.200

TIL HLIÐAR

WALDORF-SALAT
Valhnetur, trönuber og vínber

1.400

FRANSKAR*
Parmesan og hvítlaukssósa

1.400

SÆTAR KARTÖFLUR*
Steiktar, með rósakáli, rauðvínskaramellu og döðlum

*Grænkeraútgáfa í boði

1.400

EFTRIRRÉTTIR

SÉRRÍTRIFFLI
Í anda gamla tímans með Omnom súkkulaði og ristuðum möndlum

2.900

HVÍTSÚKKULAÐIMÚS
Sítrónukrem, hindber og kanilkryddað pistasíugranóla

2.900

ÍS
3 tegundir af ís eða sorbet, fersk ber og Omnom lakkrís súkkulaði sósa

2.900

RABBABARI OG JARÐARBER (V)
Bakaður rabarbari og bökuð jarðarber, pistasíugranóla og hafravanilluís

2.900

(V) Vegeterian (GF) Glútenlaust
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur