Fara í efni

Matseðill

 

FORRÉTTIR

HUMARSÚPA JÓNS FORSETA
Leturhumar, græn epli, sýrður rjómi og skessujurt

3.600

HUMAR
Kanadískur humar, confit sítróna,
kampavínshumarsósa og smjörsteikt brauð

4.900

STÖKKUR SMOKKFISKUR
Togarashi chili, vorlaukur og hvítlaukssósa

2.900

BURRATA
Tómatar, kryddjurtapestó og brauðteningar

3.600

BLEIKJA
Íslenskt wasabi, lárpera og yuzu fenniku salat

3.400

LAMBATARTAR
Foie gras, heslihnetur, bláber og blóðberg

3.600

RÓFA (V)
Sesam-hnetusósa, kóríander og vorlaukur

3.200

AÐALRÉTTIR

LÉTTREYKTUR ÞORSKHNAKKI
Þorskhnakki frá Ómari á Hornafirði, brúnað seljurótarmauk, stökkt smælki, grillað grænmeti og Vierge-sósa

4.900

RAUÐSPRETTA
Smælki, kapers, steinselja og hvítvínssósa

5.900

NAUTA FLANK STEIK
Rauðvíns karamella, klettasalat, bakaðir kirsuberjatómatar, Feykir 24+, chimichurri með viltum hvítlauk og chili franskar

5.700

HAMBORGARI 175 G
Gerjað chillimayo, klettasalat, tómatar, stökk hráskinka, reyktur ostur, súrar gúrkur og franskar

Grænmetis eða grænkera valmöguleiki í boði

3.900

SESAR SALAT
Brauðteningar, gúrkar, tómatar, parmesan og Sesar-sósa

Með viðbættum kjúkling eða tígrisrækjum

2.900


3.900

GEITA FETAOSTA SALAT
Grilluð pera, klettasalat, pistasíuhnetur, stökk hráskinka og hindberja vinaigrette

3.900

SELLERÍRÓT (V)
Miso-gljáð og grilluð, kínóa- og bankabygg, sítrus brokkolini og soya gljáð fræ

3.900

EFTRIRRÉTTIR

SÍTRÓNUBAKA
Ítalskur marengs og marineruð jarðarber

2.900

SÚKKULAÐIVEISLA
Karmamellusúkkulaðimús, súkkulaði ganace, salthnetupraline og espresso ís

2.900

ÍS
3 tegundir af ís eða sorbet, fersk ber og Omnom lakkrís súkkulaði sósa

2.900

RABBABARI OG JARÐARBER (V)
Bakaður rabbabari og jarðarber, pistasíu granóla og hafra vanilluís

2.900

(V) Vegeterian (GF) Glútenlaust
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur