Fara í efni

Matseðill

 

FORRÉTTIR

HUMARSÚPAN HANS JÓNS (GF)
Leturhumar, græn epli, sýrður rjómi og skessujurt

3.900

KANADÍSKUR HUMARHALI
Dillrasp, græn epli og kampavínshumarsósa ásamt humartartar á smjörsteiktu brioche-brauði

4.900

GRAFIN BLEIKJA
Stökkt rúgbrauð, sýrður rauðlaukukr, dill og mascarpone-ostur

3.600

LAMBATARTAR
Andalifur, sætarheslinetur, bláberjasulta og stökkt brauð

4.200

GRILLUÐ RÓFA (V, GF)
Tahini-hvítlaukssósa, kimchi-sesamfræ, rautt mizuna og stökkt grænmeti

3.200

GRASKERSSÚPA
Sýrt grasker, sinnepsfræ og sýrður rjómi, borin fram með smásamloku með osti

Hægt að fá vegan útgáfu (V)

3.200

AÐALRÉTTIR

LÉTTREYKTUR ÞORSKHNAKKI (GF)
Þorskhnakki frá Ómari á Höfn, kartöflumús með blaðlauk, vierge-sósa og grillað vetrargrænmeti

5.900

SMURBRAUÐ MEÐ RAUÐSPRETTU
Djúpsteikt rauðspretta á grilluðu rúgbrauði, kartöflusalat með kapers og tartar-sósa

4.900

NAUT Á TVO VEGU (GF)
Grilluð nautalund og hægelduð chuck, tvíbökuð og fyllt kartafla með stökkri hráskinku og rjómaosti ásamt borderlaise-sósu
Haf og hagi: bættu við hvítlauksmaríneruðum
tígrisrækjum (3 stk.) eða kanadískum humarhala

8.9001.000 / 2.000

ÍSLENSKUR LAMBAHRYGGVÖÐI (GF)
Blóðbergsleginn og grillaður ásamt kartöflu og sveppa-terrine, gljáðum rauðrófum, grænkáli og lambasoðgljáa

8.500

SELJURÓT OG FETAOSTUR (GF)
Grilluð seljurót, geitafetaostur, skalottlauksmauk og gljáðar salthnetur

Hægt að fá vegan útgáfu (V)

4.400

HAMBORGARI, 175 G
Gerjað chili-majónes, klettasalat, tómatar, stökk hráskinka, reyktur ostur, sýrðar agúrkur og franskar kartöflur

Hægt að fá vegan eða grænmetisútgáfu

4.400

SESARSALAT
Stökkir brauðteningar, agúrka, Parmesan,
tómatar og Sesardressing
Bættu við kjúklingi eða tígrisrækjum

3.600


1.100

GEITAFETASALAT
Geitafetaostur, grilluð pera, klettasalat, granatepli, pistasíuhnetur, hindberja-vinaigrette og þurrkuð hindber

4.200

TIL HLIÐAR

BROKKOLÍNI (GF)
Ricotta-pestó og furuhnetur

1.400

STEIKTIR SVEPPIR (V, GF)
Sveppa-duxelle, heslihnetur og steinselja

1.400

FRANSKAR (GF)
Parmesan og hvítlauksmajónes

Hægt að fá vegan

1.400

SÆTAR KARTÖFLUR (GF)
Döðlur, fetaostur og vorlaukur 

Hægt að fá vegan

1.400

EFTIRRÉTTIR

ÍSLENSK PÖNNUKAKA
Pistasíuís, kristallaðar pistasíuhnetur og hindber

2.900

HVÍTSÚKKULAÐIMÚS
Sítrónukrem, hindber og kanilgranóla

2.900

BAKAÐUR OSTUR, AUÐUR
Bláberjahunang, heslihnetur og grillað súrdeigsbrauð

3.400

ÍS OG SORBET
3 tegundir af ís og/eða sorbet, fersk ber og Omnom lakkríssúkkulaðisósa

2.900

RABBABARI OG JARÐARBER (V)
Bakaður rabarbari og jarðarber, kanilgranóla og hafravanilluís

2.900

(V) Vegan (GF) Glútenlaust
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur