

Bóka borð
TVEGGJA RÉTTA HÁDEGISVERÐUR Humarsúpan hans Jóns og klassískur réttur að eigin vali af matseðli Alla virka daga frá kl. 11:30 - 14:00
|
5.500.- |
ÞRIGGJA RÉTTA EFTIRLÆTI KOKKSINS Bættu við vínpörun Öll kvöld frá kl.17:30 - 21:00
|
12.900.- 9.900.- |

FORRÉTTIR
|
HUMARSÚPAN HANS JÓNS (GF) Leturhumar, græn epli, sýrður rjómi og dill
|
3.900 |
|
SVEPPARÍSOTTÓ Brasseraðar kantarellur, fáfnisgras og Parmesan. Hægt að fá vegan (VG)
|
3.800 |
|
NAUTA-CARPACCIO Truffluolía, mizuna og Feykir 24+
|
3.600 |
|
CEVICHE Þorskhnakki, rauðlaukur, kóríander, yuzu, grilluð paprika og sesamfræ
|
3.800 |
|
LAMB CROQUETTE Brasseraður lambaskanki, jarðskokkar og kryddjurtir
|
3.900 |
|
RAUÐRÓFA OG GEITAOSTUR Heslihnetur, sýrð fennikka, dill og rauðvínskaramella Hægt að fá vegan (VG)
|
3.500 |
AÐALRÉTTIR
|
ÍSLENSKUR LAMBAHRYGGVÖÐVI (GF) Blóðbergsleginn, brasseraðar kantarellur, gljáðar gulrætur og heslihnetur
|
8.900 |
|
NAUT Á TVO VEGU (GF) Grilluð nautalund og hægeldaður bógpartur, stökkt smælki, grillaður aspas, Parma-skinka og soðsósa Haf og hagi: Bættu við hvítlauksmaríneruðum tígrisrækjum
|
8.900
1.000 |
|
LÉTTREYKTUR ÞORSKHNAKKI Léttreyktur þorskur, graslaukskartöflumús, vierge-sósa og gljáðar gulrætur
|
6.200 |
|
GRILLUÐ GULRÓFA Tahini-sósa með hvítlauk, grænkál, eldpipar, kryddaðar kjúklingabaunir, kóríander og granatepli
|
4.200 |
KLASSÍSKIR RÉTTIR
|
NAUT (200 G) OG FRANSKAR (GF) Nautalund, Parmesan franskar og béarnaise sósa
|
6.500 |
|
FISKUR DAGSINS Fiskur dagsins og meðlæti að hætti kokksins
|
4.900 |
|
HAMBORGARI (175 G) Gerjað chili-majónes, klettasalat, tómatar, stökk Parma-skinka, reyktur ostur, súrar gúrkur og franskar kartöflur Hægt að fá vegan eða grænmetisútgáfu
|
4.500 |
|
STEIKARBRAUÐ Brioche-brauð, steiktir sveppir, mizuna, rauðlaukur og béarnaise-sósa
|
3.900 |
|
KJÚKLINGASAMLOKA Grilluð kjúklingalæri, chili-majónes, rauðlaukssulta og stökkur skalottlaukur
|
3.900 |
|
RJÓMALAGAÐ TAGLIATELLE Kjúklingur eða tígrisrækjur, tómatar, klettasalat og Parmesan
|
4.800 |
|
SESARSALAT Brauðteningar, agúrka, Parmesan, tómatar og Sesardressing Bættu við kjúklingi eða tígrisrækjum
|
3.800
1.100 |
TIL HLIÐAR
|
BROKKOLÍNI (GF) Grænt pestó og furuhnetur
|
1.400 |
|
STEIKTIR SVEPPIR (VG, GF) Sveppamauk, heslihnetur og steinselja
|
1.400 |
|
FRANSKAR (GF) Parmesan og hvítlauksmajónes Hægt að fá vegan (VG)
|
1.600 |
|
SÆTKARTÖFLUFRANSKAR Béarnaise-sósa Hægt að fá vegan (VG)
|
1.600 |
|
SMÆLKI Kryddsmjör og graslaukur
|
1.400 |
|
GLJÁÐAR GULRÆTUR Hunang, epli og sesamfræ
|
1.400 |
|
BÉARNAISE-SÓSA
|
590 |
|
SOÐGLJÁI
|
590 |
EFTIRRÉTTIR
|
KARAMELLA OG SÚKKULAÐI Súkkulaði-ganache, salthnetukonfekt, saltkaramella og vanilluís
|
3.200 |
|
ÍS OG SORBET Þrjár tegundir af ís og/eða sorbet, fersk ber og súkkulaðisósa Hægt að fá vegan (VG)
|
2.500 |
|
RABARBARA-COMPÕTE Bakaður rabarbari og jarðarber, kanilgranóla og hafravanilluís
|
2.900 |
|
SKYR OG BLÓÐBERG Bláberja-sorbet, furuhnetur, blóðberg og dökkt súkkulaði
|
3.200 |
|
ÍSLENSK PÖNNUKAKA Pistasíu-parfait, kristallaðar pistasíuhnetur og maríneruð hindber
|
2.900 |
Bóka borð
Viltu kíkja í drykki fyrir eða eftir kvöldmatinn? kíktu á Telebar fyrir gómsæta kokteila og góða stemningu!
(VG) Vegan (GF) Glútenlaust
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur