Gamlárskvöld 31.desember
Gamlárskvöld á besta stað í Reykjavík
Glæsilegur gamlársseðill á veitingastaðnum Hjá Jóni
Þann 31. desember bjóðum við upp á sérhannaðan fjögurra rétta hátíðarseðil, sem aðeins er í boði fyrir fyrirfram pantaðar bókanir.
Matseðillinn er hannaður með það að markmiði að skapa ógleymanlega matarupplifun og gera síðasta kvöld ársins sannkallaðan hátíðisdag.
Verð:
Matseðill: 21.900,- á mann
Vínpörun: 10.900,- á mann
Bóka borð 31.desember
![]()


Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur
