Fara í efni

Hádegi Hjá Jóni


H Á D E G I S R É T T I R 

15. - 19. APRÍL


 

Hádegisréttir vikunnar breytast í hverri viku og eru í boði alla mánudaga til föstudaga, frá kl 11:30 - 14:00

 

Kjúklingasalat

með lárperu, bökuðum tómötum, súrdeigs “croutons”, parmesan osti og jógúrt sósu

4.600.-

Pönnusteikt langa
með límónu kremi, grillaðu grænmeti, jurta smælki og sólselju- smjörsósu 

4.600.-

Grænmetisborgari (V)
með lauksultu, hvítlauks Aioli, klettasalati, steiktum sveppum og frönskum kartöflum

 

4.600.-
TVEGGJA RÉTTA HÁDEGISVERÐUR
Súpa og réttur dagsins

5.500.-
ÞRIGGJA RÉTTA HÁDEGISVERÐUR
Súpa, réttur dagsins og eftirréttur
6.500.-

 

 

Athuga að einnig er hægt að panta af aðal matseðli, sjá hér

 

(V) Vegan (GF) Glútenlaust

Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur