Kaffihlaðborð fyrir fermingaveislu
|
![]() |
Hlýleg og hefðbundin leið til að fagna fermingardeginum
Kaffihlaðborð er klassísk og notaleg leið til að fagna fermingardegi með fjölskyldu og vinum. Hjá Jóni og á Iceland Parliament Hotel bjóðum við upp á glæsilegt úrval heimabakaðra veitinga í fallegu og þægilegu umhverfi
Seðill
Íslenskar pönnukökur með sykri
Nýsteiktar kleinur
Flatbrauð með hangikjöti
Heitur brauðréttur með skinku og aspas
Volgur rabarbara- og jarðarberjaréttur (V)
Brownies og þeyttur rjómi
Makkarónur
Súkkulaðihúðuð jarðarber
Kransabitar
Ferskir ávextir, niðurskornir (V)
Verð
Verð á mann: 7.900
Verð fyrir börn 6–12 ára: 4.900
Ekki er greitt fyrir börn 5 ára og yngri.
Lágmarksfjöldi er 40 fullorðnir
Viðbætur
Brauðterta með rækjum, 20 manna: 15.000
Brauðterta með laxi, 20 manna: 15.000
Brauðterta með skinku, 20 manna: 15.000
Vegan brauðterta, 20 manna: 15.000
Innifalið í verði fermingarveislu eru salarleiga, öll almenn þjónusta, kaffi, te og vatn fyrir gesti. Einnig er heimilt að koma með eina fermingartertu og einn turn, svo sem kransaköku eða Rice Krispies köku.
Hafðu samband við okkur í tölvupósti á netfangið meetings@icehotels.is eða í síma: 444 4130
Við bjóðum einnig upp á fleiri fjölbreytta valkosti fyrir fermingarveislur
Skoða alla möguleika hér
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.