Dögurður fyrir fermingaveislur
|
![]() |
Fermingardögurður með faglegri þjónustu og fallegu umhverfi
Við bjóðum upp á fjölbreyttan og vandaðan dögurðarseðil sem hentar bæði börnum og fullorðnum, í fallegu umhverfi þar sem öll umgjörð er til fyrirmyndar.
Seðill
Nýbakað brauð, pestó, smjör
Ferskt salat (V)
Lárperumauk með tómötum (V)
Reyktur lax með piparrótarsósu
Grafinn lax með graflaxsósu
Beikon, pylsur og hrærð egg
Pönnukökur, blönduð ber og hlynsíróp
Grillað perusalat með hindberjadressingu (V)
Egg Benedict
Grillaður lambahryggvöðvi með kryddjurtum
Ofnsteikt rótargrænmeti (V)
Steiktar kartöflur með hvítlauk (V)
Soðsósa og béarnaise-sósa
Smáborgarar með rifnu grísakjöti í BBQ-sósu
Kjúklingaspjót með chili-majó
Nautaspjót með trufflu- og béarnaise-sósu
Verð
Verð á mann: 7.900
Verð fyrir börn 6–12 ára: 4.900
Ekki er greitt fyrir börn 5 ára og yngri.
Lágmarksfjöldi er 40 fullorðnir.
Innifalið í verði fermingarveislu eru salarleiga, öll almenn þjónusta, kaffi, te og vatn fyrir gesti. Einnig er heimilt að koma með eina fermingartertu og einn turn, svo sem kransaköku eða Rice Krispies köku.
Hafðu samband við okkur í tölvupósti á netfangið meetings@icehotels.is eða í síma: 444 4130
Við bjóðum einnig upp á fleiri fjölbreytta valkosti fyrir fermingarveislur
Skoða alla möguleika hér
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.