Negroni vikan
22.-28. september
Komið og smakkið spennandi útfærslur af sígildum drykk á Telebar frá 22.–28. september, meðan alþjóðleg Negroni-vika stendur yfir.
Kíktu við og haltu upp á vikuna með okkur!
Á Telebar er boðið uppá fallega, ljúffenga kokteila, úrval vína og barseðil.
Barseðillinn er í boði alla daga frá 12:00 - 22:00