Fara í efni

Steikartilboð

Bóndadagssteikin Hjá Jóni

Hvernig hljómar steikarplatti með nautalund og girnilegu meðlæti ásamt japönsku mjólkurbrauði og bleikju í forrétt á aðeins 20.900 kr. fyrir tvo - og ókeypis ábót af steik? Tilvalið til að gleðja uppáhaldsbóndann þinn.

Bóka steikartilboð

Steikartilboðið er í boði 15. janúar - 12. febrúar.

STEIKARTILBOÐ

Ábót er á steikina án endurgjalds
Panta þarf með sólarhrings fyrirvara
Forréttur til að deila
Japanskt mjólkurbrauð með þeyttu smjöri
Bleikja með piparrótarskyrkremi, grænum eplum og súrdeigs-crostini

Steikarplatti
Nautalund, stökkt smælki, gljáðar gulrætur og soðgljái

Verð fyrir tvo: 20.900
Til þes að tryggja gæði eru steikurnar okkar aðeins eldaðar á eftirfarandi hátt
• Lítið steikt til meðalsteikt •Meðalsteikt til nærri því steikt í gegn

Bóka steikartilboð