Fara í efni

Smáréttaborð fyrir fermingaveislur

Létt og glæsileg fermingaveisla sem hentar öllum

 Fermingarveisla með smáréttarborði er smart og afslöppuð leið til að fagna. Hjá Jóni og Iceland Parliament Hótel bjóða upp á fjölbreytt úrval smárétta í glæsilegri umgjörð 

Seðill

Smáborgarar með rifnu grísakjöti í BBQ-sósu
Bruschetta með lárperu og tómötum (V)
Humarsalat með sítrus í smábrauði
Nautaspjót með trufflu- og béarnaise-sósu
Kjúklingaspjót með chili-majó
Falafel með harissa-piparmauki og grillaðri papriku (V)
Grænmetisvorrúllur með sætri chili-sósu (V)
Rækjuspjót „torpedo“
Bruschetta með hráskinku, brie og berjasultu
Vefjur með kjúklingi, salati og piparmajó

Verð

Verð á mann: 7.900
Verð fyrir börn 6–12 ára: 4.900
Ekki er greitt fyrir börn 5 ára og yngri.
Lágmarksfjöldi er 40 fullorðnir.

Innifalið í verði fermingarveislu eru salarleiga, öll almenn þjónusta, kaffi, te og vatn fyrir gesti. Einnig er heimilt að koma með eina fermingartertu og einn turn, svo sem kransaköku eða Rice Krispies köku.



Hafðu samband við okkur í tölvupósti á netfangið meetings@icehotels.is eða í síma: 444 4130

Við bjóðum einnig upp á fleiri fjölbreytta valkosti fyrir fermingarveislur

Skoða alla möguleika hér

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.