Fara í efni

Standandi Jólapinnar

Standandi jólaveisla með tónlist og stemningu

Fullkomið fyrir vinnustaðinn, vinahópinn eða fjölskylduna
Í Gamla kvennaskólanum getur þú upplifað einstaka jólaveislu með sérstökum jólapinnaseðli. Kvöldið endar síðan á alvöru jóladansleik í Sjálfstæðissalnum þar sem The Bookstore Band  heldur uppi stemningunni og fær alla út á dansgólfið. Aðgangur er innifalinn í verði!

Öll föstudagskvöld og laugardagskvöld frá 21.nóvember til 13.desember
Verð: 16.900,- á mann

Gestum gefst tækifæri á að panta eða vera með eigin skemmtiatriði yfir borðhaldi sé óskað eftir

Jólapinnaseðill

Fyrir nánari upplýsingar eða bókanir hafið samband á meetings@icehotels.is


Jólaviðburðir sem henta öllum
Veitingastaðurinn Hjá Jóni og Iceland Parliament Hótel bjóða uppá fjölbreytta möguleika fyrir bæði hópa og einstaklinga - hvort sem leitað er að hátíðlegu jólahlaðborði eða notalegum kvöldverði.

Skoða fleiri möguleika

 

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.