Hátíðarseðill
Hátíðarseðill í glæsilegu umhverfi í Reykjavík
Fullkomið fyrir vinnustaði, vinahópa, fjölskyldur eða einstaklinga
Hjá Jóni býðst gestum að njóta glæsilegs 4-rétta hátíðarseðils í hlýlegu og hátíðlegu umhverfi. Fyrir þá sem óska eftir meira næði er einnig hægt að bóka einkasal fyrir hópinn.
Hátíðarseðillinn er í boði frá 21. nóvember til 1. janúar að undanskildum hátíðisdögum (24-26 desember).
Verð Hjá Jóni: 14.900,- á mann
Verð í einkasal: 16.900,- á mann
Síðar um kvöldið tekur við jólastemning í Sjálfstæðissalnum með jóladansleik, þar sem The Bookstore Band sjá um að skemmta gestum.
Verð á dansleik: 2000,- á mann
Fyrir nánari upplýsingar eða bókanir hafið samband á meetings@icehotels.is eða í síma 444 4130
Jólaviðburðir sem henta öllum
Veitingastaðurinn Hjá Jóni og Iceland Parliament Hótel bjóða uppá fjölbreytta möguleika fyrir bæði hópa og einstaklinga - hvort sem leitað er að hátíðlegu jólahlaðborði eða notalegum kvöldverði.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.