Fara í efni

Gleðistund jólasveinanna

Aðventan á Telebar 

Jólasveinarnir þrettán eru á leiðinni til byggða og færa okkur uppáhalds drykkinn sinn á sérstöku hátíðarverði frá 12. - 24. desember! Happy hour allan daginn af uppáhalds drykk hvers jólasveins! 

Þú færð alltaf eitthvað gott í skóinn á Telebar - sjáðu happy hour tilboð jólasveinanna hér fyrir neðan!

Stekkjastaur: 12. desember - Jóla Winter Ale
Giljagaur: 13. desember - Kampavín
Stúfur: 14. desember - Te Límónaði, óáfengur kokteill
Þvörusleikir: 15. desember - Jóladill
Pottaskefill: 16. desember - Hlýi Jón
Askasleikir: 17. desember - Tuborg Julebryg
Hurðaskellir: 18. desember - Hurðaskellir bjór
Skyrgámur: 19. desember - Negroni
Bjúgnakrækir: 20. desember - Boli X-mas
Gluggagægir: 21. desember - Jóla Spritz
Gáttaþefur: 22. desember - Lagavulin viskí
Ketkrókur: 23. desember - Jólabrennivín
Kertasníkir: 24. desember - Telebar Mule

Það verður áfram happy hour  frá 16 - 18 & kokteilastund frá 20 - 22!