Fara í efni

Food & Fun

Reykjavík Food & Fun verður haldið 12. – 16. mars, að þessu sinni er Lenny Messina gestakokkur á Hjá Jóni! Lenny Messina er yfirkokkur á veitingastaðnum LOLA í New York og einn af yfirkokkum Hudson Valley Foie Gras.

Lenny Messina x Hjá Jóni

Bleikja
Rúgbrauð | Rifsber | foie gras „snjór” frá Hudson Valley

Reyktur þorskhnakki
Sellerírót | Tahini | Bleikjuhrogn | Kryddjurtir
Vínpörun: Chanson Chablis
 Lambarif
Jarðskokkar | Söltuð sítróna | Sýrður eldpipar
Vínpörun: Corte Giara Amarone Della Valpolicella D.O.C.G La groletta
Anda tvenna
Marokkóskar gulrætur | Innbakað anda-confit | Apríkósu Jus
Vínpörun: Beaune Bastion Premier Cru
Basbousa
Ólífuolía | Semólína | Appelsínublómaskyr
Vínpörun: Nivole Moscato d‘asti DOCG

Bóka borð

Lenny sækir mikinn innblástur í læriföður sinn, Michael Ginor, en undir hans handleiðslu þróaði hann nútímalegu nálgun sína á mið-austurlenska matargerð. Saman byggðu þeir upp LOLA, sem hlaut fljótt lof, meðal annars “excellent” einkunn frá The New York Times, “Cutting Edge” verðlaunin frá American Culinary Federation, og átta ár í röð Diners’ Choice viðurkenningu frá OpenTable.

Áður en hann hóf störf á LOLA náði Lenny stórum áfanga þegar hann varð landsmeistari American Culinary Federation. Í dag heldur hann áfram að heiðra arfleifð Michael Ginor með því að þróa nýjar hefðir og deila ástríðu sinni fyrir foie gras með heiminum.

Matseðill: 13.900 - Vínpörun: 9.200

Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur