Fara í efni

Jólahlaðborð og Jólaball


Í Sjálfstæðissalnum er boðið uppá jólahlaðborð og lifandi tónlist yfir borðhaldi og dansleik í lok kvölds. 
Verð: 17.900,- á mann 

Soffía Björg og Pétur Ben sjá um lifandi tónlist yfir borðhaldinu og síðar um kvöldið eru það The Bookstore Band sem sjá um að skemta gestum með dansleik. 


JÓLAHLAÐBORР


FORRÉTTIR

Dillgrafinn lax með graflaxsósu 
Síld – jólasíld, karrísíld og rauðrófusíld
Fiskisúpa Jóns forseta
Heitreyktur lax með klettasalati, piparrót og sætum pekanhnetum
Nauta-carpaccio með klettasalati, trufflum og Feyki 24+
Innbakað sveita-pâté með trufflumajónesi
Rauðrófusalat með geitaosti, fennel og dilli
Nýbakað brauð og rúgbrauð 
Laufabrauð • Smjör með garðablóðbergi

AÐALRÉTTIR

Hægelduð kalkúnabringa með appelsínum og rósmaríni 
Grillað lambalæri með hvítlauk og garðablóðbergi
Dönsk grísapurusteik
Taðreykt hangikjöt af lambalæri 

Sætkartöfluhnetusteik

MEÐLÆTI

 Íslenskar kartöflur í uppstúf 
Stökkt jurtasmælki með parmesan-osti 
Hunangsgljáð rótargrænmeti 
Grænar baunir og rauðkál með trönuberjum 
Waldorf-salat
Brokkolísalat með beikoni og sesamfræjum
Sætkartöflusalat með döðlum og fetaosti
Ferskt salat

SÓSUR

Portvínssósa 

 Villisveppasósa 

EFTIRRÉTTIR

Frönsk súkkulaðikaka með hvítu súkkulaði
Risalamande
Crème brûlée í jólabúningi  
Þeyttur rjómi
Blönduð ber
Franskar makkarónur 
Kókostoppar

 


Jólahlaðborð ásamt jólaskemmtun er í boði þann 22., 23., 29. og 30. nóvember og einnig 6., 7., og 13 desember. 

Fyrir nánari upplýsingar eða bókanir hafið samband á meetings@icehotels.is

 

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.