Fara í efni

Hátíðarseðill


HÁTÍÐ HJÁ JÓNI


LYSTAUKI AÐ HÆTTI JÓNS

HUMARSÚPA JÓNS FORSETA
Humarhalar, epli, sýrður rjómi og skessujurt

BRENNIVÍNSGRAFIÐ DÁDÝR
Jólasalat, sýrð bláber og púðursykurmarengs

CONFIT-ELDUÐ ÖND 
Sætkartöfluturn, hunangsgljáð rósakál
og jólakrydduð mandarínusósa

SÉRRÍTRIFFLI 
Í anda gamla tímans – með Omnom
súkkulaði og ristuðum möndlum

16.900 ISK per mann

 


GRÆNMETISSEÐILL


LYSTAUKI AÐ HÆTTI JÓNS

GRASKERSSÚPA
Stökk salvía, sæt fræ og sýrður rjómi

SALTBÖKUÐ RAUÐRÓFA
Sýrð blaðselja, heslihnetukrem og dill

GRILLUÐ SELJURÓT
Rauðvínskaramella, granatepli, möndlur og mandarínusósa

HVÍTSÚKKULAÐIMÚS
Sítrónukrem, hindber og kryddað pistasíugranóla


16.900 ISK per mann

Hátíðarseðillinn er í boði frá 17. nóvember til 30. desember að undanskildum hátíðisdögum (24-26 desember).

 

Borðabókanir á Dineout

 

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.