Hátíðarseðill

HÁTÍÐ HJÁ JÓNI

LYSTAUKI AÐ HÆTTI JÓNS
∼
HUMARSÚPA JÓNS FORSETA
Humarhalar, epli, sýrður rjómi og skessujurt
∼
BRENNIVÍNSGRAFIÐ DÁDÝR
Jólasalat, sýrð bláber og púðursykurmarengs
∼
CONFIT-ELDUÐ ÖND
Sætkartöfluturn, hunangsgljáð rósakál
og jólakrydduð mandarínusósa
∼
SÉRRÍTRIFFLI
Í anda gamla tímans – með Omnom
súkkulaði og ristuðum möndlum
16.900 ISK per mann

GRÆNMETISSEÐILL

LYSTAUKI AÐ HÆTTI JÓNS
∼
GRASKERSSÚPA
Stökk salvía, sæt fræ og sýrður rjómi
∼
SALTBÖKUÐ RAUÐRÓFA
Sýrð blaðselja, heslihnetukrem og dill
∼
GRILLUÐ SELJURÓT
Rauðvínskaramella, granatepli, möndlur og mandarínusósa
∼
HVÍTSÚKKULAÐIMÚS
Sítrónukrem, hindber og kryddað pistasíugranóla
16.900 ISK per mann
Hátíðarseðillinn er í boði frá 17. nóvember til 30. desember að undanskildum hátíðisdögum (24-26 desember).
Borðabókanir á Dineout
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.